Fyrsti snjórinn á Norðurlandi

mbl.is/Sigurður Ægisson

Það fer ekki milli mála á Norðurlandi að sumarið er liðið en þar hefur snjóað í nótt og morgun og í dag var komið hið ákjósanlegasta sleðafæri víða eins og þessi mynd, sem tekin var á Siglufirði um hádegisbil, sýnir. Grípa þurfti til snjóruðningstækja í morgun en víða á Vestfjörðum, Norðurlandi og Norðausturlandi var snjóþekja á vegum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert