Harma afstöðu Guðfinnu Bjarnadóttur

Fundur líffræðiskorar raunvísindadeildar Háskóla Íslands, haldinn 12.10.2007, harmar þá afstöðu fulltrúa Íslands í Evrópuráðinu, Guðfinnu Bjarnadóttur, að greiða atkvæði gegn ályktun ráðsins sem varar við því að sköpunarkenningin verði kennd sem vísindagrein í hinu opinbera menntakerfi Evrópulanda, að því er segir í ályktun líffræðiskorar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert