Oddný Sturludóttir formaður menntamála í Reykjavík

Oddný Sturludóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar.
Oddný Sturludóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. mbl.is/Frikki

Samfylking verður í forystu menntamála í borginni eftir formleg meirihlustaskipti í borgarstjórn á morgun. Oddný Sturludóttir, sem setið hefur í leikskólaráði og menntaráð Reykjavíkurborgar, tekur við formennsku í þessum málaflokki. Tilnefnt verður í ráðin á fundi borgarstjórnar á morgun að því er segir á vef Mennta- og leikskólasviðs Reykjavíkurborgar.

Vefur Menntasviðs og Leikskólasviðs

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka