Farbann staðfest í Hæstarétti

Hæstirétt­ur staðfesti í dag far­bann yfir karl­manni sem grunaður er um brot á hegn­ing­ar­lög­um vegna launa­greiðslna til er­lendra starfs­manna við virkj­ana­fram­kvæmd­ir á Aust­ur­landi. Í Héraðsdómi Aust­ur­lands var mann­in­um bönnuð för frá Íslandi til þriðju­dags­ins 23. októ­ber og staðfesti Hæstirétt­ur það í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert