Nýr aðstoðarmaður borgarstjóra

Guðmundur Steingrímsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Dags B. Eggertssonar.
Guðmundur Steingrímsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Dags B. Eggertssonar. mbl.is

Nýr aðstoðarmaður borgarstjóra Guðmundur Steingrímsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Dags B. Eggertssonar nýkjörins borgarstjóra Reykvíkinga. Guðmundur hefur lokið BA-gráðu í íslensku og heimspeki frá Háskóla Íslands og tveimur MA-gráðu í heimspeki, annarri frá Uppsala í Svíþjóð og hinni frá Oxford í Englandi.

Guðmundur er varaþingmaður Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Hann hefur á undanförnum árum starfað í fjölmiðlum og sem texta- og hugmyndasmiður, tónlistarmaður og pistlahöfundur á undanförnum árum.

Guðmundur hefur þegar tekið til starfa.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka