Konurnar fleiri

Kon­ur eru í meiri­hluta í helstu nefnd­um og ráðum Reykja­vík­ur­borg­ar. Kon­ur sitja í 41 af 76 sæt­um en 35 karl­ar. Skipt­ing meiri­hluta­flokk­anna á áhrifa­stöðum sín á milli end­ur­spegl­ar ekki fjölda borg­ar­full­trúa þeirra. Sam­fylk­ing­in, með sína fjóra borg­ar­full­trúa, hef­ur vinn­ing­inn. Full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar gegna for­mennsku í þrem­ur ráðum auk Orku­veitu Reykja­vík­ur. Þá verm­ir Dag­ur B. Eggerts­son sjálf­an borg­ar­stjóra­stól­inn

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert