Konurnar fleiri

Konur eru í meirihluta í helstu nefndum og ráðum Reykjavíkurborgar. Konur sitja í 41 af 76 sætum en 35 karlar. Skipting meirihlutaflokkanna á áhrifastöðum sín á milli endurspeglar ekki fjölda borgarfulltrúa þeirra. Samfylkingin, með sína fjóra borgarfulltrúa, hefur vinninginn. Fulltrúar Samfylkingarinnar gegna formennsku í þremur ráðum auk Orkuveitu Reykjavíkur. Þá vermir Dagur B. Eggertsson sjálfan borgarstjórastólinn

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert