Loftur og Ísafold í verslunarleiðangur

Í síðustu viku hófst í Morgunblaðinu greinaflokkur um vistvæna lifnaðarhætti og fylgjast lesendur því hvernig hjónin Loftur og Ísafold takast á við þá áskorun sem felst í meðvitaðri neyslu. Í þættinum sem birtur verður í Morgunblaðinu á sunnudag fer fjölskyldan svo í verslunarleiðangur og lætur verkin tala.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka