Hundar eins og nærbuxur?

"Sumt fólk skiptir um hund eins og nærbuxur, um leið og litli sæti hvolpurinn frá jólunum er orðinn stór og krefst einhvers lætur það hann fara og fær sér annan!" segir Drífa Gestsdóttir, hundaþjálfari og starfsmaður á Dýralæknamiðstöðinni á Hellu. Drífa segir sorglega þáttinn í síauknum áhuga landans á hundaeign birtast á dýralæknastofum: "Sumir koma beint úr sumarbústaðnum til að láta svæfa hundana sína, uppgefnir á "heimskunni í hundinum"."

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert