Mismunandi nafnareglur

Sérstakar mannanafnareglur gilda um fólk af erlendum uppruna að því er fram kemur í meginreglum um mannanöfn sem birtar eru á vefnum rettarheimild.is.

Ef annað foreldri barns er eða hefur verið erlendur ríkisborgari má gefa barninu eitt eiginnafn og/eða millinafn sem er gjaldgengt í heimalandi foreldrisins, jafnvel þótt nafnið eða nöfnin samrýmist ekki íslenskum nafnareglum. Þó verður að gefa barninu a.m.k. eitt eiginnafn sem samræmist íslenskum reglum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert