Enn skelfur jörð á Suðurlandi

Upptök skjálftanna í dag.
Upptök skjálftanna í dag.

Jarðskjálfti af stærðinni 3,4 á Richter varð undir Ingólfsfjalli laust eftir klukkan 12 í dag. Voru upptökin um 5,2 km austsuðauastan við Hveragerði. Fleiri skjálftar á bilinu 2-3 stig urðu á svæðinu og fundust þeir vel á Selfossi. Nokkrir minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert