Forngripir flugsögunnar á einum stað

00:00
00:00

Það er mik­ill upp­gang­ur á Ak­ur­eyr­arflug­velli þessi miss­er­in. Flugsafn Íslands á Ak­ur­eyri flutti í nýtt og glæsi­legt 2.200 fer­metra hús­næði fyrr á ár­inu og get­ur þar að líta marg­ar sögu­fræg­ar vél­ar sem tengj­ast flug­sögu Íslands nán­um bönd­um. Vél­arn­ar sem geymd­ar eru hverju sinni í safn­inu eru eigu ým­issa aðila, en und­an­tekn­inga­lítið í flug­hæfu ástandi þótt þær séu komn­ar til ára sinna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert