Jarðskjálftar undir Ingólfsfjalli

Upptök skjálftanna. Kortið er af vef Veðurstofunnar.
Upptök skjálftanna. Kortið er af vef Veðurstofunnar.

Frá kl. 3 í nótt til 9:30 í morgun mældust átta skjálftar undir Ingólfsfjalli. Að sögn Veðurstofunnar fundust skjálftarnir vel á Selfossi en þeir stærstu voru rétt rúmlega 2 stig á Richter og á um tveggja km dýpi. Litlar skjálftahrinur eru algengar á þessu svæði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert