Kjötsúpudagurinn haldin hátíðlegur á Skólavörðustíg

Í dag á fyrsta vetr­ar­degi taka ís­lensk­ir sauðfjár- og græn­met­is­bænd­ur hönd­um sam­an og bjóða fólki upp á kjötsúpu á Skóla­vörðustígn­um líkt og und­an­far­in ár. Fyrstu súp­unni verður ausið í skál við fang­elsið á Skóla­vörðustíg klukk­an 14, en tónlist og aðrar uppá­kom­ur standa frá klukk­an 13.

Tíma­sett dag­skrár­atriði á Skóla­vörðustígn­um í dag

  • 13.00. Sigrún Shan­ko út­skýr­ir silki­verk sín tengd forn­sög­um.
  • 13.45. Afr­ísk­ur trommuslátt­ur, áslátt­ar­menn frá Gín­eu berja húðir við til­heyr­andi dans.
  • 14.00. Kjötsúpu­aust­ur hefst með hefðbund­inni af­hend­ingu á Íslenskri kjötsúpu til fanga og varða á 9unni.
  • 13.55. Klukkna­spil frá Hall­gríms­kirkju.
  • 14.00. Birna Þórðar verður með menn­ing­ar­göngu frá Hall­gríms­kirkju.
  • 14.30. Tón­leik­ar hjá 12 Tón­um.
  • 16.00. List­hús Ófeigs: opn­un mynd­lista­sýn­ing­ar Jóns Bald­vins­son­ar.
  • mbl.is

    Bloggað um frétt­ina

    Fleira áhugavert

    Innlent »

    Fleira áhugavert