Skátar taka á móti forsetamerkinu á Bessastöðum

Forsetinn afhenti 27 skátum forsetamerkið í dag
Forsetinn afhenti 27 skátum forsetamerkið í dag mbl.is/Jón Svavarsson

27 skát­ar, 18 ára og eldri, tóku í dag á móti for­seta­merk­inu, sem er síðasta merkið sem skát­ar fá í skáta­dag­skránni. For­seti Íslands, Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, af­henti for­seta­merkið við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum. Skát­arn­ir hafa unnið mark­visst að því að fá for­seta­merkið í 2 ár, m.a. farið í úti­leg­ur, fjalla­ferðir og lært hjálp í viðlög­um. Nú eru ung­menn­in til­bú­in til að taka þátt í enn frek­ari verk­efn­um, hjálp­ar­sveit­ar­starfi og for­ingja­störf­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka