Eldsneytisverð hækkar

Eldsneytis­verð hef­ur hækkað á stöðvum stóru olíu­fé­lag­anna. Al­gengt verð á bens­íni er nú 129,70 krón­ur lítr­inn og hef­ur hækkað um 1,50 krón­ur. Lítri af dísi­lol­íu kost­ar 130,40 og hef­ur hækkað um 2 krón­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert