Umferðarslys á afleggjara að Hellisheiðarvirkjun

Til­kynnt var um slys á af­leggj­ar­an­um að Hell­is­heiðar­virkj­un um fjög­ur­leytið í dag. Fólks­bíll mun hafa ekið und­ir vöru­bíl á af­leggj­ar­an­um, lög­regla hef­ur ekki ná­kvæm­ar upp­lýs­ing­ar um slysið að svo stöddu, ein­hver slys munu hafa orðið á fólki, en þau eru ekki tal­in al­var­leg.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert