Árni Ragnar Árnason, sem vann sem um tíma sem „ aðstoðarverslunarstjóri bæði hjá Bónus og Krónunni, sagði í kvöldfréttum Sjónvarpsins, að ásakanir séu réttar um um að verslanirnar hafi „fá eintök af tilteknum ódýrum vörum, aðallega kjötvörum, sem dregin eru fram þegar verðkannanir eru gerðar.
Árni sagðist hins vegar ekki hafa neinar upplýsingar um, að verslanirnar verslanirnar stunduðu ólögmætt verðsamráð, eins og einnig hefur verið fullyrt.