Segir blekkingum beitt þegar verðkannanir eru gerðar

Árni Ragnar Árnason, sem vann sem um tíma sem „ aðstoðarverslunarstjóri bæði hjá  Bónus og Krónunni, sagði í kvöldfréttum Sjónvarpsins, að ásakanir séu réttar um um að verslanirnar hafi „fá eintök af tilteknum ódýrum vörum, aðallega kjötvörum, sem dregin eru fram þegar verðkannanir eru gerðar.

Hann sagði einnig að skipt væri um hillumiða á algengum vörutegundum þegar vitað væri að verðkannanir stæðu fyrir dyrum.

Árni sagðist hins vegar ekki hafa neinar upplýsingar um, að verslanirnar verslanirnar stunduðu ólögmætt verðsamráð, eins og einnig hefur verið fullyrt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka