Fyrsti innflytjandinn á þingi

Paul Nikolov er fyrsti innflytjandinn sem tekur sæti á Alþingi …
Paul Nikolov er fyrsti innflytjandinn sem tekur sæti á Alþingi Íslendinga. mbl.is

Paul Nikolov frá Baltimore í Bandaríkjunum er fyrsti innflytjandinn sem tekur sæti á Alþingi en hann er varaþingmaður Vinstri grænna fyrir Árna Þór Sigurðsson og mun sitja á þingi næstu tvær vikurnar. Ríkisútvarpið skýrði frá því að Paul hyggðist beita sér fyrir því að atvinnuleyfi verði afhent einstaklingum í stað fyrirtækjum.

Paul sagðist aldrei hafa verið stoltari af því að vera íslenskur ríkisborgari og einmitt í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka