Fyrsti innflytjandinn á þingi

Paul Nikolov er fyrsti innflytjandinn sem tekur sæti á Alþingi …
Paul Nikolov er fyrsti innflytjandinn sem tekur sæti á Alþingi Íslendinga. mbl.is

Paul Ni­kolov frá Baltimore í Banda­ríkj­un­um er fyrsti inn­flytj­and­inn sem tek­ur sæti á Alþingi en hann er varaþingmaður Vinstri grænna fyr­ir Árna Þór Sig­urðsson og mun sitja á þingi næstu tvær vik­urn­ar. Rík­is­út­varpið skýrði frá því að Paul hyggðist beita sér fyr­ir því að at­vinnu­leyfi verði af­hent ein­stak­ling­um í stað fyr­ir­tækj­um.

Paul sagðist aldrei hafa verið stolt­ari af því að vera ís­lensk­ur rík­is­borg­ari og ein­mitt í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka