Einhleypar í tæknifrjógvun?

„Ég tel að einhleypum konum eigi að vera heimilt að fara í tæknifrjóvgun," sagði Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra í umræðum um nýtt stofnfrumufrumvarp á Alþingi í gær, en nokkrir þingmenn sem tóku þátt í umræðunum óskuðu eftir skoðun ráðherra á því hvort einhleypar konur ættu að geta nýtt sér tæknifrjóvgun. Guðlaugur sagði engin efnisleg rök gegn því og að ef það kallaði á umfram breytingar á lögum þá gæti slíkt frumvarp verið tilbúið á vorþingi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert