Leysir ekki vandann

Vandinn í efnahagsmálum mun ekki leysast við það að menn hætti að mæla verðbólgu. Þetta segir Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, um þá hugmynd að taka fasteignaverð út úr vísitölu neysluverðs.

Fasteignaverð hefur hækkað mjög mikið undanfarna mánuði. Gylfi segir að það geti hins vegar ekki verið lausn í efnahagsmálum að taka út úr vísitölunni einhverja liði sem hækka. Mikilvægt sé að verðbólgan mæli bæði þá liði sem hækka og þá liði sem lækka í verði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert