Þrjú hús friðuð á Akureyri

Húsin við Hafnarstræti 94, 96 og 98 á Akureyri. Það …
Húsin við Hafnarstræti 94, 96 og 98 á Akureyri. Það síðastnefnda er Hótel Akureyri sem Akureyrarbær hafði ákveðið að rífa og veitt leyfi fyrir nýbyggingu á lóðinni. mbl.is

Mennta­málaráðherra hef­ur að feng­inni til­lögu húsafriðun­ar­nefnd­ar ákveðið að friða þrjú hús á Ak­ur­eyri. Hús­in sem um ræðir eru Hafn­ar­stræti 94, Hafn­ar­stræti 96 og Hafn­ar­stræti 98 og nær friðunin til ytra borðs hús­anna. Hús­in eru öll tal­in hafa mikið gildi fyr­ir um­hverfi sitt, ým­ist sem horn­hús eða áber­andi kenni­leiti í miðbæ Ak­ur­eyr­ar.

Sam­kvæmt húsafriðun­ar­lög­um get­ur ráðherra friðað sam­stæður húsa sem hafa menn­ing­ar­sögu­legt eða list­rænt gildi eins og gert er nú.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert