Eldsneytisverð lækkar

Eldsneytis­verð hef­ur lækkað um krónu hjá Skelj­ungi og er verð á bens­ín­lítra nú 130,70 krón­ur og á dísi­lolíu­lítra 132,90 krón­ur í sjálfsaf­greiðslu. Verðið hef­ur einnig lækkað á stöðvum Ork­unn­ar og er verð á bens­ín­lítra 129 krón­ur og 130,70 krón­ur á dísi­lolíu­lítra.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert