Blysför í Hljómskálagarðinn

mbl.is/Kristinn

Blysför var farin í Hljómskálagarðinn núna klukkan 18 síðdegis í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Lagt var af stað frá Aðalbyggingu Háskóla Íslands og staðar numið við styttu Einars Jónssonar af Jónasi Hallgrímssyni. Formaður Rithöfundasambandsins, Pétur Gunnarsson, flutti ávarp.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert