Fornlegir munir á Vesturgötunni

00:00
00:00

Við Vest­ur­götu hef­ur versl­un­in Fríða frænka verið til húsa í tæp­lega 27 ár, þar ægir sam­an mun­um af ýms­um gerðum, raf­tækj­um, borðbúnaði, stór­um skáp­um, sápu og tann­stöngl­um. Allt á þetta það sam­eig­in­legt að telj­ast til forn­muna. Versl­un­in er svo hlaðin dýr­grip­um að það glamr­ar í henni þegar stigið er inn fæti, eins kon­ar Toys'R Us fyr­ir þá sem þetta kunna að meta.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert