Áframhaldandi skjálftar við Selfoss

Kort sem sýnir skjálftana í kvöld.
Kort sem sýnir skjálftana í kvöld.

Jarðskjálft­ar hafa mælst áfram í kvöld við Sel­foss en eft­ir klukk­an 22 hafa þeir verið und­ir 2 stig á Richter. 21:40 urðu tveir skjálft­ar sem mæld­ust rétt tæp 3 stig á Richter og laust fyr­ir klukk­an 22 fund­ust skjálft­ar sem sam­kvæmt skjálfta­töflu Veður­stof­unn­ar hafa mælst 2,1 til 2,4 stig. Voru upp­tök þeirra, líkt og fyrri skjálfta í kvöld, um tvo km norðaust­ur af Sel­fossi.

Skjálftalisti á síðu Veður­stof­unn­ar

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert