Færri stöðumælasektir á Akureyri með nýju kerfi

Stöðumælasektum hefur fækkað á Akureyri eftir að nýtt kerfi var tekið upp í bílastæðamálum þar í bæ fyrir tveimur árum þar sem bifreiðum er lagt endurgjaldslaust í miðbænum í allt að tvo tíma. Dan Brynjarsson, fjármálastjóri hjá Akureyrarbæ segir að ekki sé um verulegar upphæðir að ræða sem hafi tapast, enda sé markmiðið ekki að hafa tekjur af umferðinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka