Skúta kyrrsett í Hornafjarðarhöfn

Skútan í Hornafjarðarhöfn.
Skútan í Hornafjarðarhöfn. mbl.is/Sigurður Mar

Starfsmenn Tollgæslunnar eru nú um borð í seglskútunni Ely sem legið hefur við bryggju á Hornafirði síðan 17. október sl. Samkvæmt heimildum horns.is mun skútan hafa verið tekin ófrjálsri hendi í Þýskalandi og siglt til Hornafjarðar og boðin til kaups hér á landi. Aðgerðin er í samvinnu við alþjóðadeild ríkislögreglustjóra sem hefur kyrrsett skútuna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert