Gæti sín á stóryrðunum

Geir H. Haar­de, for­sæt­is­ráðherra, seg­ir að menn verði að gæta sín þegar þeir tjá skoðanir sín­ar á net­inu, en Össur Skarp­héðins­son, iðnaðarráðherra, gagn­rýndi sjálf­stæðis­menn í borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur harðlega í blogg­p­istli um helg­ina.

Þetta kem­ur fram í fyrsta frétta­tíma mbl.is Sjón­varps í dag. Geir seg­ist einnig von­ast til að geta rætt við Dag B. Eggerts­son borg­ar­stjóra um orku­mál í næstu viku.

Sjón­varps­frétta­tím­inn kem­ur nýr inn rétt fyr­ir há­degi á hverj­um degi, milli 11:30 og 12:00, og verður síðan upp­færður eft­ir því sem nýj­ar frétt­ir eru unn­ar yfir dag­inn.

Sjón­varps­frétt­ir mbl.is
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert