Jólabókaúrvalið aldrei meira

Það verða harðir pakkar undir jólatrénu í ár fái bóksalar einhverju um það ráðið, en þeir gera ráð fyrir mjög góðri jólabókasölu. Aldrei hafa verið gefnar út fleiri bækur eftir íslenska höfunda og þýðendur sem ætlaðar eru á almennan markað, eða rúmlega 800 titlar.

Þetta eru tvöfalt fleiri bækur en voru gefnar út fyrir 10 árum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert