Vitað að Töfrafoss í Kringilsá færi undir lón

Lands­virkj­un kann­ast ekki við að upp­lýs­ing­ar um að Töfra­foss í Kringilsá færi und­ir Hálsón hafi ekki legið fyr­ir op­in­ber­lega. Í viðtali við Völ­und Jó­hann­es­son í Morg­un­blaðinu í gær kem­ur fram að Lands­virkj­un hafi sagt að foss­inn færi mest hálf­ur í kaf í Hálslón.

Í skýrslu Lands­virkj­un­ar um mat á um­hverf­isáhrif­um Kára­hnjúka­virkj­un­ar seg­ir í viðauka­skýrslu nr. 7 um áhrif á fossa, sam­an­tekt úr skýrslu VST, Kára­hnjúka­virkj­un, áhrif á vatnafar, 2001: „Nokkr­ir foss­ar munu hverfa und­ir lón þegar Jök­ulsá á Dal verður stífluð og Hálslón myndað. Þeirra helst­ir eru Sauðár­foss og Kringils­ár­foss. [...] Foss­inn, sem einnig er nefnd­ur Töfra­foss, er neðarlega í Kringilsá og er um 20-30 m hár.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert