Grunur um 200 milljóna króna svik

Þótt tannlæknirinn hafi ekki verið kærður til lögreglu fyrr en í september í fyrra, eru fjórtán ár síðan grunsemdir vöknuðu í TR um að ekki væri allt með felldu.

Handahófsdæmi Tryggingastofnunar sýna að þriðja hver viðgerð á reikningum sem færð var á sjúkratryggða einstaklinga var tilhæfulaus. TR sýnast svikin kerfisbundin og sama kerfið notað ár eftir ár.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert