Samningarnir snúast um að verja kaupmátt

Gunnar Páll Pálsson, formaður VR, segir að markmiðið í næstu kjarasamningum eigi að vera að verja þá kaupmáttaraukningu sem orðið hafi. Þeir sem ekki hafi notið kaupmáttaraukningar, sem sé um þriðjungur félagsmanna VR, þurfi hins vegar að fá verulega hækkun á taxtalaun.

Fundur trúnaðarráðs og trúnaðarmanna VR hefur samþykkt umboð til samninganefndar félagsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert