Á nálum yfir jólatréssölunni

Stefnir á skort á jólatrjám á Íslandi fyrir þessi jól? Erlendir fjölmiðlar hafa fært fréttir af miklum verðhækkunum sökum þess að danskir jólatrésræktendur anni ekki eftirspurn í ár. Á þetta einnig við um Ísland?

Ræktendur í Danmörku hafa gert breytingar á framleiðsluferlinu og í ár hafa verið framleidd færri lággæða tré fyrir stórmarkaði og áherslan verið lögð á stærri og umfangsmeiri tré og því er talað um skort og verðhækkun á markaðnum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert