Bíll fauk út af undir Hafnarfjalli

Bif­reið fauk út af veg­in­um und­ir Hafn­ar­fjalli kl. 19:42 í kvöld. Ökumaður var einn í bif­reiðinni og slasaðist hann minni­hátt­ar. Hann var flutt­ur á sjúkra­húsið á Akra­nesi til skoðunar.

Mjög hvasst er á svæðinu og hef­ur óveðrið mælst vera um 35 metr­ar á sek­únd­um í hviðum.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka