Héarðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í 3 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að draga sér 12.900 lítra af olíu og nota hana til hita upp heimili sitt i Grímsey og verslun sem maðurinn rak þar.
Maðurinn starfaði sem umboðsmaður Olíudreifingar ehf. Fram kemur í dómnum, að hann játaði sök og hafi greitt skuldina að fullu.