Fjallað um Breiðavíkurmál

Í dag verður opin dag­skrá í Há­skóla­bíói kl. 14 – 17 þar sem kvik­mynd­in Synd­ir feðranna verður sýnd og umræður í lok mynd­ar­inn­ar.

Þátt­tak­end­ur verða full­trú­ar Breiðavík­ur­sam­tak­anna, aðstand­end­ur mynd­ar­inn­ar, Barna­vernd­ar­stofu og fyrr­ver­andi starfs­menn Breiðavík­ur­heim­il­is­ins auk þess sem áhorf­end­um mun gef­ast kost­ur á að beina fyr­ir­spurn­um.

Er öll­um frjáls aðgang­ur á meðan hús­rúm leyf­ir.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka