Náttúruverndarsamtökin fagna stefnumótun Íslands

Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök Íslands segj­ast fagna þeirri stefnu­mörk­un rík­is­stjórn­ar Íslands, að samn­ing­ar um fram­hald Kyoto-bók­un­ar­inn­ar eft­ir 2012  skuli miða að því að fyr­ir­byggja að and­rúms­loft jarðar hitni um meira 2 gráður á celcíus að meðaltali.

Segja Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök­in, að þessi stefnu­mörk­un þýði að draga verði veru­lega úr út­streymi gróður­húsaloft­teg­unda. Þau mark­mið gildi vita­skuld einnig um Ísland því öll iðnríki verði að ganga á und­an með góðu for­dæmi til að fá að samn­inga­borðinu til að þró­un­ar­ríki í örum hag­vexti, Ind­land og Kína.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert