Ókeypis stuttmynd á netinu

00:00
00:00

Svart­ur Sand­ur, ný ís­lensk stutt­mynd hef­ur verið frum­sýnd á net­inu. Kvik­mynda­gerðarmaður­inn Vil­hjálm­ur Ásgeirs­son seg­ist ætla að at­huga hvort frjáls fram­lög þeirra sem sækja sér mynd­ina muni skila meiri arði en hefðbundn­ari dreif­ing­araðferð.

Þeir sem hafa áhuga á að sækja sér mynd­ina geta farið á bloggsíðu Vil­hjálms

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka