Hæg breytilega átt víðast hvar

Veðurstofa Íslands spáir í dag austan 8-13 m/s við norðurströndina, en annars hægari breytileg eða vestlæg átt. Víða rigning eða slydda, en slydduél eða skúrir suðvestanlands. Norðaustan 5-10 á annesjum norðaustanlands með morgninum og snjókoma eða slydda NA-til, en annars víða skúrir eða él. Kólnandi, hiti kringum frostmark í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert