Fann skordýr í jólabjórnum

Skordýrin sem voru í bjórnum.
Skordýrin sem voru í bjórnum.

Stefán Sig­urðsson varð fyr­ir þeirri óskemmti­legu lífs­reynslu í vik­unni að finna tvö stærðar­inn­ar skor­dýr í bjór­flösku sinni. Um var að ræða Tu­borg jóla­bjór.

Stefán hafði sam­band við skor­dýra­fræðing, sem sagði hon­um að annað skor­dýr­anna væri klauf­hali, en hitt fnyktíta. Hvor­ugt þess­ara skor­dýra lif­ir á Íslandi, en þau finn­ast hins veg­ar ann­ars staðar á Norður­lönd­um. Ljóst má því vera að skor­dýr­in hafa ferðast til lands­ins annaðhvort með bjór­flösk­unni eða bjórtank­in­um, en Tu­borg-jóla­bjór kem­ur bruggaður til lands­ins og er tappað á flösk­ur hér.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert