Ölvaðir bílstjórar

Sjö teknir vegna gruns um að aka undir áhrifum.
Sjö teknir vegna gruns um að aka undir áhrifum. mbl.is/Júlíus

Fjór­ir voru tekn­ir grunaðir um ölv­unar­akst­ur á Ak­ur­eyri í nótt og í morg­un á Sel­fossi voru þrír öku­menn sömu­leiðis grunaðir um að aka ölvaðir þar af var ein öku­rétt­inda­laus sex­tán ára stúlka. Einnig voru tveir öku­menn stöðvaðir vegna gruns um að vera und­ir áhrif­um eit­ur­lyfja.

Einnig tel­ur lög­regl­an á Sel­fossi sig hafa fundið ólög­lega stera á mönn­un­um sem grunaðir eru um að hafa ekið und­ir áhrif­um eit­ur­lyfja. 

Á höfuðborg­ar­svæðinu var nótt­in að mestu leyti með kyrr­um kjör­um að sögn lög­reglu. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka