Skeiðarárhlaup í rénun

Við Skeiðará í gærmorgun.
Við Skeiðará í gærmorgun. mbl.is/Jónas Erlendsson

Skeiðarárhlaupið náði hámarki í nótt og morgun að mati Gunnars Sigurðssonar vatnamælingamanns og verkfræðings hjá Orkustofnun. Hann segir að þetta hlaup hafi verið lítið, telur að rennslið hafi ekki farið upp fyrir 1000 rúmmetra á sekúndu.

Gunnar segir að síðasta Skeiðarárhlaup, 2004 hafi verið um 3000 rúmmetrar og þegar það rénaði fór það úr 3000 niður í 500 á einum degi. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert