Skjálftavirkni við Upptippinga

Kort af vef Veðurstofunnar sem sýnir staðsetningu skjálftanna.
Kort af vef Veðurstofunnar sem sýnir staðsetningu skjálftanna.

Skjálftavirkni hefur aukist að nýju við Upptyppinga, norðan Vatnajökuls. Skjálftahrinan hófst í gærkvöldi og síðan hafa orðið tugir skjálfta, flestir á  bilinu 1,5-2 stig á Richter.

Skjálftahrinur hafa komið  við Upptyppinga öðru hvoru frá því  í lok febrúar sl. og hafa jarðeðlisfræðingar sagt að þær stafi líklega af kvikuhreyfingum í neðri hluta jarðskorpunnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka