Var ekki vitjað í rúma viku

Einstæð kona fannst látin í íbúð sinni í Hátúni nýverið. Lögregla hefur staðfest að hennar hafi ekki verið vitjað í rúma viku. Sigursteinn Másson, formaður Öryrkjabandalags Íslands, harmar atburðinn og gerir kröfu um að farið verði yfir hvað hafi brugðist.

Fjölbýlishúsið sem konan bjó í er í eigu Brynju, hússjóðs ÖBÍ, og er ætlað öryrkjum. Sigursteinn segir að kröfu verði að gera til þess að virkt stuðningskerfi sé við íbúana. Samskonar atburður gerðist í desember árið 2005.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert