Jólapappírinn til vandræða

Mikið pappírsflóð berst til Sorpu á ári hverju fyrir jólin, ýmis konar bæklingar og blöð sem tengjast jólunum berast inn á heimili og hafna svo í endurvinnslu ef rétt er flokkað. Böggunarvélin Linda sem nýlega var tekin í notkun vinnur pappírinn sem síðan er sendur til Svíþjóðar. Ekki er þó allur pappír jafn vel séður því umbúðapappír utan um jólapakka er sjaldnast endurvinnanlegur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka