Neyðarbíll verði án læknis

Um­sjón­ar­lækn­ir í neyðar­sjúkra­bíl Slökkviliðs höfuðborg­ar­svæðis­ins sagðist í frétt­um Útvarps­ins  ótt­ast að sjúkra­flutn­inga­menn geti ekki veitt bestu mögu­legu meðferð við hjarta­stoppi í heima­húsi verði lækn­ir ekki með í för.

Fram kom í frétt­um Útvarps­ins, að lækn­ir verði ekki leng­ur í neyðar­sjúkra­bíl Slökkviliðsins á höfuðborg­ar­svæðinu nái sparnaðar­til­lög­ur Land­spít­al­ans fram að ganga. Yf­ir­stjórn Land­spít­al­ans hef­ur til­kynnt þeim lækn­um sem manna neyðarbíl­inn svo­kallaða að störf þeirra varði lögð niður þann 15. janú­ar í sparnaðarskyni. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert