40 sekúndumetrar í Grindavík

Kort af vef Veðurstofunnar sem sýnir úrkomusvæðin yfir vesturhluta landsins …
Kort af vef Veðurstofunnar sem sýnir úrkomusvæðin yfir vesturhluta landsins laust fyrir klukkan 1.

Vindhraði í Grindavík mældist 40 metrar á sekúndu á miðnætti samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofunnar. Á Keflavíkurflugvelli var vindhraði 37 metrar á sekúndu. Á Stórhöfða í Vestmannaeyjum mældist vindhraði á miðnætti 38 metrar á sekúndu og mesti vindhraði í hviðum hafði þá mæst 44 metrar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka