Áfram annríki vegna veðurs

Þessi gervinhattadiskur losnaði í rokinu og lenti á anddyri Landsbankans …
Þessi gervinhattadiskur losnaði í rokinu og lenti á anddyri Landsbankans við Höfðabakka í dag. mynd/Magni

Ann­ríki er áfram mikið hjá lög­reglu, björg­un­ar­sveit­um og slökkviliðsmönn­um á Vest­ur­landi vegna mik­ils hvassviðris sem nú geng­ur yfir landið. Enn er vakt í sam­skiptamiðstöð al­manna­varna­deild­ar rík­is­lög­reglu­stjóra.

Veður­spá hef­ur lítið breyst og sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Vega­gerðinni er áfram mikið hvassviðri á öll­um helstu leiðum á Vest­ur­landi og Vest­fjörðum.

Fólk er hvatt til að hreinsa frá  niður­föll­um en mik­il úr­koma hef­ur fylgt óveðrinu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert