Fjórða lægðin líklega minniháttar

Margir notuðu blíðuna í dag til að kaupa jólatré.
Margir notuðu blíðuna í dag til að kaupa jólatré. Friðrik Tryggvason

Útlit er fyrir að minna verði úr óveðri á morgun en spáð hefur verið, þegar fjórða lægðin á skömmum tíma kemur að landinu. Veðurstofan spáir 13-18 m/s á morgun.

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir á bloggi sínu að lægðin sem væntanleg er á morgun muni líklega fara vestar og lengra í burtu frá landinu en hinar fyrri hafi gert. "En enn er þó sólarhringur til stefnu og eitt og annað getur breyst," segir Einar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert