Vill einkavæða Landsvirkjun

Gísli Marteinn Bald­urs­son, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæðis­flokks­ins, seg­ir stofn­un Reykja­vík Energy In­vest á sín­um tíma og Lands­virkj­un Power nú ekki sam­bæri­lega, enda sé ekki verið að gera einka­rétt­ar­samn­ing eða renna sam­an við eitt fyr­ir­tæki eins og stóð til í REI-mál­inu.

Hon­um sýn­ist þó stofn­un LV Power - sem nefna má út­rás­ar­fyr­ir­tæki Lands­virkj­un­ar - gefa til­efni til þess að horft sé með al­vöru til einka­væðing­ar Lands­virkj­un­ar, enda sé hlut­verk hins op­in­bera fyrst og fremst að tryggja grunn­hags­muni þjóðar­inn­ar.

Fleiri frétt­ir í sjón­varpi mbl:

Millj­óna tjón á ljósastaur­um og jóla­ljós­um

Úrhelli á Vest­fjörðum

Frakk­lands­for­seti neit­ar að tjá sig um meint ástar­sam­band

Fídel Kast­ró að hætta?

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka